Dagskrá þingfunda

Dagskrá 73. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 03.02.2016 kl. 15:00
[ 72. fundur | 74. fundur ]

Fundur stóð 03.02.2016 15:00 - 18:38

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Höfundalög (einkaréttindi höfunda, samningskvaðir o.fl., EES-reglur) 333. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Höfundalög (EES-reglur, munaðarlaus verk) 334. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita) 362. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Endurskoðun á slægingarstuðlum 27. mál, þingsályktunartillaga ÁsF. Fyrri umræða
6. Embætti umboðsmanns aldraðra 14. mál, þingsályktunartillaga KG. Fyrri umræða
7. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga 31. mál, þingsályktunartillaga OH. Fyrri umræða
8. Áhættumat vegna ferðamennsku 326. mál, þingsályktunartillaga LRM. Fyrri umræða
9. Dagur helgaður fræðslu um mannréttindi barna 26. mál, þingsályktunartillaga PVB. Fyrri umræða
10. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) 259. mál, lagafrumvarp BLG. 1. umræða
11. Aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum 160. mál, þingsályktunartillaga ElH. Fyrri umræða
12. Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum 328. mál, þingsályktunartillaga WÞÞ. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Sala á eignarhlut Landsbankans hf. í Borgun hf. og Valitor hf. til fjármála- og efnahagsráðherra 472. mál, fyrirspurn til skrifl. svars KLM. Tilkynning