Dagskrá þingfunda

Dagskrá 85. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 09.03.2016 kl. 15:00
[ 84. fundur | 86. fundur ]

Fundur stóð 09.03.2016 15:01 - 19:53

Dag­skrár­númer Mál
1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Eggerts Haukdals
2. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Arðgreiðslur tryggingafélaganna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
b. Upplýsingar um eignir í skattaskjólum, opinber innkaup, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
c. Framkoma tryggingafélaganna, fyrirspurn til fjármála- og efnahagsráðherra
d. Lög um fóstureyðingar, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
e. Áfengis- og vímuvarnastefna, fyrirspurn til heilbrigðisráðherra
3. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands til fimm ára skv. nýsamþykktri breytingu á ályktun Alþingis frá 19. júní 2015 um Jafnréttissjóð Íslands (kosningar)
4. Kosning aðalmanns í stað Svavars Kjarrvals, í yfirkjörstjórn Suðvesturkjördæmis, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24/2000, um kosningar til Alþingis (kosningar)
5. Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag) 420. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir) 369. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 3. umræða
7. Neytendasamningar (heildarlög, EES-reglur) 402. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
8. Þingsköp Alþingis (þingseta ráðherra) 57. mál, lagafrumvarp VBj. 1. umræða
9. Mótun stefnu stjórnvalda um flokkun, vernd og skráningu ræktunarlands 102. mál, þingsályktunartillaga LRM. Fyrri umræða
10. Bann við mismunun (réttindi fatlaðs fólks) 144. mál, lagafrumvarp FrH. 1. umræða
11. Samningsveð (fasteignaveðlán, fullnusta kröfu, lyklafrumvarp) 576. mál, lagafrumvarp BirgJ. 1. umræða
12. Leiðsögumenn ferðamanna (heildarlög) 28. mál, lagafrumvarp ÁsF. 1. umræða
13. Spilahallir (heildarlög) 51. mál, lagafrumvarp WÞÞ. 1. umræða
Utan dagskrár
Ummæli ráðherra í fyrirspurnatíma (um fundarstjórn)
Mannabreytingar í nefndum (tilkynningar forseta)
Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar (tilkynningar forseta)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni (eftirfylgniskýrsla)
Skýrsla Ríkisendurskoðunar um skrifstofu rannsóknarstofnana atvinnuveganna (eftirfylgniskýrsla)
Ríkisjarðir til fjármála- og efnahagsráðherra 541. mál, fyrirspurn til skrifl. svars SilG. Tilkynning
Nefndir, starfshópar og verkefnisstjórnir til félags- og húsnæðismálaráðherra 495. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BjG. Tilkynning
Kennitöluflakk til iðnaðar- og viðskiptaráðherra 522. mál, fyrirspurn til skrifl. svars BP. Tilkynning