Öll erindi í 542. máli: aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum

(vinnutímareglur EES o.fl.)

126. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Alþýðu­samband Íslands umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1928
Bandalag háskólamanna, b.t. Gísla Tryggva­sonar framkv.stj. umsögn félagsmála­nefnd 02.05.2001 2189
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn félagsmála­nefnd 03.04.2001 1748
Bænda­samtök Íslands umsögn félagsmála­nefnd 20.04.2001 1922
Farmanna- og fiskimanna­samband Íslands umsögn félagsmála­nefnd 24.04.2001 1968
Félag heilbrigðis- og umhverfisfulltrúa umsögn félagsmála­nefnd 11.04.2001 1819
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1930
Fjármála­ráðuneytið tilkynning félagsmála­nefnd 30.03.2001 1713
Iðjuþjálfa­félag Íslands umsögn félagsmála­nefnd 18.04.2001 1875
Lækna­félag Íslands umsögn félagsmála­nefnd 02.05.2001 2188
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn félagsmála­nefnd 30.04.2001 2134
Samgöngu­ráðuneytið umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1926
Samgöngu­ráðuneytið (umsögn frá Póst- og fjarskipta­stofnun) afrit bréfs félagsmála­nefnd 24.04.2001 1991
Samiðn, samband iðn­félaga umsögn félagsmála­nefnd 25.04.2001 2043
Samtök atvinnulífsins umsögn félagsmála­nefnd 25.04.2001 2042
Samtök iðnaðarins umsögn félagsmála­nefnd 24.04.2001 1967
Starfsmanna­félag Reykjavíkurborgar umsögn félagsmála­nefnd 20.04.2001 1924
Stéttar­félag sjúkraþjálfara umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1927
Trygginga­stofnun ríkisins umsögn félagsmála­nefnd 04.05.2001 2321
Verkalýðs- og sjómannafél. Grettir umsögn félagsmála­nefnd 20.04.2001 2109
Verslunarmanna­félag Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar umsögn félagsmála­nefnd 07.05.2001 2360
Vinnueftirlit ríkisins umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1925
Vökull Stéttar­félag umsögn félagsmála­nefnd 20.04.2001 1923
Ökukennara­félag Íslands umsögn félagsmála­nefnd 23.04.2001 1929

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.