Ferill 142. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 142 . mál.


Ed.

544. Nefndarálit



um frv. til l. um samþykkt á ríkisreikningum fyrir árin 1981, 1982, 1983, 1984, 1985 og 1986.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur rætt frumvarpið og mælir með samþykkt þess.
    Halldór Blöndal og Júlíus Sólnes voru fjarstaddir afgreiðslu málsins.

Alþingi, 22. febr. 1989.



Eiður Guðnason,

Valgerður Sverrisdóttir,

Ey. Kon. Jónsson.


form., frsm.

fundaskr.



Jón Helgason.

Margrét Frímannsdóttir.