Dagskrá þingfunda

Dagskrá 104. fundar á 154. löggjafarþingi þriðjudaginn 30.04.2024 kl. 13:30
[ 103. fundur ]

Fundur stóð 30.04.2024 13:31 - 17:25

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Staðan og aðgerðir í loftslagsmálum (sérstök umræða) til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
3. Rannsókn vegna snjóflóðs sem féll í Súðavík 16. janúar 1995 1039. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Síðari umræða (Atkvæðagreiðsla).
4. Ákvarðanir nr. 185/2023 um breytingu á IX. viðauka og nr. 240/2023 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (Fjármálaþjónusta o.fl.) 808. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Síðari umræða (Atkvæðagreiðsla).
5. Tekjustofnar sveitarfélaga (Römpum upp Ísland) 1069. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefnd. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
6. Endurnot opinberra upplýsinga (mjög verðmæt gagnasett, EES-reglur o.fl.) 35. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
7. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
8. Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur) 918. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
9. Framfylgd ályktana Vestnorræna ráðsins árið 2023 698. mál, þingsályktunartillaga Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins. Síðari umræða
10. Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald (rekstrarleyfisskyld gististarfsemi) 690. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
11. Fyrirtækjaskrá o.fl. (samtengingarkerfi skráa) 627. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 3. umræða
12. Skipulagslög (tímabundnar uppbyggingarheimildir) 628. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 3. umræða
13. Sjúklingatrygging 718. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
14. Opinber skjalasöfn (gjaldskrá, rafræn skil) 938. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
15. Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild) 939. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
16. Bókmenntastefna fyrir árin 2024--2030 940. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
17. Efling og uppbygging sögustaða 941. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
18. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna) 1075. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Afturköllun þingmáls (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)