Ferill 214. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 214 . mál.


Ed.

347. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á lánsfjárlögum fyrir árið 1990, nr. 116/1989.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Árna Þór Sigurðsson, formann stjórnar Lánasjóðs íslenskra námsmanna, Þórð G. Valdimarsson, framkvæmdastjóra LÍN, Hauk Hauksson aðstoðarflugmálastjóra og þá Halldór Árnason og Jón Ragnar Blöndal frá Fjárlaga- og hagsýslustofnun.
    Meiri hl. nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt án breytinga.

Alþingi, 18. des. 1990.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.,


með fyrirvara.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Skúli Alexandersson.


Eiður Guðnason.