Fundargerð 121. þingi, 7. fundi, boðaður 1996-10-14 15:00, stóð 15:00:04 til 18:30:00 gert 15 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

mánudaginn 14. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:05]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 14. þm. Reykv.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57.

[15:05]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 55. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 55.

[15:06]


Umræður utan dagskrár.

Fjármál Sjúkrahúss Reykjavíkur.

[15:07]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Þjónustugjöld í heilsugæslu, 1. umr.

Frv. ÖJ o.fl., 6. mál (almannatryggingar, heilbrigðisþjónusta). --- Þskj. 6.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:28]

Útbýting þingskjals:


Fæðingarorlof feðra, fyrri umr.

Þáltill. ÖJ og SJS, 12. mál. --- Þskj. 12.

[16:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnarskipunarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 18. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 18.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðsöngur Íslendinga, fyrri umr.

Þáltill. USt o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--10. mál.

Fundi slitið kl. 18:30.

---------------