Fundargerð 127. þingi, 57. fundi, boðaður 2002-01-22 13:30, stóð 13:30:14 til 18:17:13 gert 22 18:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

þriðjudaginn 22. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Framhaldsfundir Alþingis.

[13:31]

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las bréf handhafa valds forseta Íslands um að Alþingi skuli koma saman til framhaldsfunda 22. janúar 2002.


Varamaður tekur þingsæti.

[13:34]

Forseti las bréf þess efnis að Mörður Árnason tæki sæti Bryndísar Hlöðversdóttur, 9. þm. Reykv.


Tilkynning um kosningu í útvarpsréttarnefnd.

[13:34]

Forseti gat þess að við kosningu í útvarpsréttarnefnd 14. desember sl. hefði einu nafni verið ofaukið á listanum. Lýsti hann kjöri manna í nefndina.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Horfur í efnahagsmálum.

[13:36]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Stjfrv., 318. mál (heildarlög). --- Þskj. 403.

[14:12]

[15:32]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vatnsveitur sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 378. mál (rekstrarform og arðgreiðslur). --- Þskj. 612.

[15:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flokkun og mat á gærum og ull, 1. umr.

Stjfrv., 293. mál (ullarmat). --- Þskj. 358.

[16:52]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búfjárhald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 338. mál (heildarlög). --- Þskj. 437.

[17:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 350. mál (erfðanefnd). --- Þskj. 485.

[17:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 1. umr.

Stjfrv., 357. mál (heildarlög). --- Þskj. 497.

[18:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------