Fundargerð 130. þingi, 48. fundi, boðaður 2003-12-11 10:00, stóð 10:00:13 til 00:39:44 gert 12 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

48. FUNDUR

fimmtudaginn 11. des.,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:07]

Útbýting þingskjals:


Gerendur í kynferðisafbrotamálum.

Beiðni GÖg o.fl. um skýrslu, 432. mál. --- Þskj. 598.

[10:08]


Afbrigði um dagskrármál.

[10:09]


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574, nál. 612 og 631, brtt. 632.

[10:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, 2. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 573, nál. 600.

[12:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575, nál. 601.

[12:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 324. mál (sæfiefni). --- Þskj. 375, nál. 604.

[12:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 332. mál (öryggi vöru). --- Þskj. 384, nál. 603.

[12:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:18]

[14:07]

Útbýting þingskjala:


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, 1. umr.

Frv. HBl o.fl., 447. mál. --- Þskj. 635.

[14:13]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88, nál. 633, 636 og 642, brtt. 634.

[15:23]

[17:01]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðleg viðskiptafélög, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (brottfall laga o.fl.). --- Þskj. 358, nál. 619.

[17:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 536, nál. 618.

[17:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380, nál. 617.

[17:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 11, nál. 616.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 418. mál (aldurstengd örorkuuppbót). --- Þskj. 574, nál. 612 og 631, brtt. 632.

[18:02]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 2. umr.

Frv. DrH o.fl., 417. mál (sauðfjárbændur). --- Þskj. 573, nál. 600.

[18:07]


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 419. mál (yfirstjórn málaflokksins). --- Þskj. 575, nál. 601.

[18:08]


Breyting á II. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 324. mál (sæfiefni). --- Þskj. 375, nál. 604.

[18:09]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 654).


Breyting á II. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 332. mál (öryggi vöru). --- Þskj. 384, nál. 603.

[18:10]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 655).


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 1. umr.

Frv. HBl o.fl., 447. mál. --- Þskj. 635.

[18:10]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 88. mál (sérstakur tekjuskattur, viðmiðunarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 88, nál. 633, 636 og 642, brtt. 634.

[18:11]


Alþjóðleg viðskiptafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (brottfall laga o.fl.). --- Þskj. 358, nál. 619.

[18:19]


Úrvinnslugjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 400. mál (net, umbúðir o.fl.). --- Þskj. 536, nál. 618.

[18:20]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 328. mál (trúnaðarlæknir). --- Þskj. 380, nál. 617.

[18:21]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. MÞH o.fl., 11. mál (hljóðbækur). --- Þskj. 11, nál. 616.

[18:22]

[Fundarhlé. --- 18:23]

[22:58]

Útbýting þingskjala:


Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, 2. umr.

Stjfrv., 401. mál (trúnaðarlæknir, aðildarskilyrði). --- Þskj. 539, nál. 615.

[22:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (gjaldaheimildir). --- Þskj. 349, nál. 614.

[23:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum á orkusviði, 2. umr.

Stjfrv., 306. mál. --- Þskj. 351, nál. 626.

[23:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjald vegna ólögmæts sjávarafla, 2. umr.

Stjfrv., 254. mál (rannsóknir og nýsköpun). --- Þskj. 274, nál. 628, brtt. 629.

[23:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Stjfrv., 255. mál (hafrannsóknaafli, þorskeldiskvóti). --- Þskj. 275, nál. 627.

[23:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[23:42]

Útbýting þingskjala:


Tímabundin ráðning starfsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (EES-reglur). --- Þskj. 558, nál. 639.

[23:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 2. umr.

Stjfrv., 420. mál (tímabundin vinnslustöðvun o.fl.). --- Þskj. 578, nál. 640.

[23:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðgöng undir Vaðlaheiði, fyrri umr.

Þáltill. HlH o.fl., 421. mál. --- Þskj. 579.

[00:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:39.

---------------