Fundargerð 130. þingi, 106. fundi, boðaður 2004-04-29 10:30, stóð 10:30:05 til 23:22:03 gert 30 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

fimmtudaginn 29. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að tvær utandagskrárumræður færu fram í dag. Hin fyrri færi fram áður en gengið yrði til dagskrár, en hin síðari færi fram kl. 13.30, að loknu hádegishléi.


Athugasemdir um störf þingsins.

Aðgangur þingmanna að upplýsingum.

[10:33]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Umræður utan dagskrár.

Staða viðræðna við Bandaríkjamenn um herinn og uppsagnir starfsmanna hjá hernum.

[10:44]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1120, nál. 1516 og 1534, brtt. 1203, 1517 og 1535.

[11:21]

[12:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Brot á samkeppnislögum.

[13:32]

Málshefjandi var Bryndís Hlöðversdóttir.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1120, nál. 1516 og 1534, brtt. 1203, 1517 og 1535.

[14:05]

[14:39]

Útbýting þingskjals:

[15:25]

Útbýting þingskjala:

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (slátrun eldisfisks). --- Þskj. 630.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingastofnun Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 1499.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni aldraðra, 3. umr.

Stjfrv., 570. mál (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 1498.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Yrkisréttur, 3. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 1509, brtt. 1532.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, 3. umr.

Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1508.

[17:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kennaraháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Háskólinn á Akureyri, 3. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tækniháskóli Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012, brtt. 1484.

[17:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:58]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:58]


Varamenn taka þingsæti.

[19:36]

Forseti las bréf þess efnis að Páll Magnússon tæki sæti 5. þm. Suðvest., Sivjar Friðleifsdóttur, og Guðrún Inga Ingólfsdóttir tæki sæti 5. þm. Reykv. s., Sólveigar Pétursdóttur.

Guðrún Inga Ingólfsdóttir, 5. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Siglingavernd, 2. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 859, nál. 1487, brtt. 1488.

[19:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 2. umr.

Stjfrv., 786. mál (afnám gjalda). --- Þskj. 1197, nál. 1489 og 1502.

[21:00]

Umræðu frestað.


Fórnarlamba- og vitnavernd, 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 443. mál. --- Þskj. 620.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 21:40]


Um fundarstjórn.

Innköllun varamanna.

[22:31]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Útlendingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 749. mál (aðlögunarheimildir stækkunarsamnings ESB og EES o.fl.). --- Þskj. 1120, nál. 1516 og 1534, brtt. 1203, 1517 og 1535.

[22:45]


Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 446. mál (slátrun eldisfisks). --- Þskj. 630.

[23:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1553).


Siglingastofnun Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 467. mál (siglingavernd, kóðar, gjaldtaka). --- Þskj. 1499.

[23:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1554).


Málefni aldraðra, frh. 3. umr.

Stjfrv., 570. mál (hlutverk Framkvæmdasjóðs, samstarfsnefnd o.fl.). --- Þskj. 1498.

[23:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1555).


Yrkisréttur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 613. mál (EES-reglur, plöntuyrki o.fl.). --- Þskj. 1509, brtt. 1532.

[23:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1556).


Hækkun útlánaramma Norræna fjárfestingarbankans, frh. 3. umr.

Stjfrv., 755. mál. --- Þskj. 1130.

[23:15]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1557).


Háskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 780. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1508.

[23:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1558).


Kennaraháskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 817. mál (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.). --- Þskj. 1245.

[23:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1559).


Háskólinn á Akureyri, frh. 3. umr.

Stjfrv., 818. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1246.

[23:16]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1560).


Tækniháskóli Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 819. mál (auglýsing starfa, tímabundin ráðning o.fl.). --- Þskj. 1247.

[23:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1561).


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 683. mál (metangas og rafmagn). --- Þskj. 1012, brtt. 1484.

[23:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1562).


Siglingavernd, frh. 2. umr.

Stjfrv., 569. mál. --- Þskj. 859, nál. 1487, brtt. 1488.

[23:18]


Fórnarlamba- og vitnavernd, frh. 1. umr.

Frv. KolH o.fl., 443. mál. --- Þskj. 620.

[23:20]


Afbrigði um dagskrármál.

[23:21]

Út af dagskrá voru tekin 14.--25 og 27.--30. mál.

Fundi slitið kl. 23:22.

---------------