Fundargerð 133. þingi, 25. fundi, boðaður 2006-11-13 15:00, stóð 15:00:09 til 20:17:46 gert 14 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

25. FUNDUR

mánudaginn 13. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Afgreiðsla fjáraukalagafrumvarps fyrir 2. umr.

[15:01]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Almannatryggingar og málefni aldraðra, frh. 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (lífeyrisgreiðslur elli- og örorkulífeyrisþega o.fl.). --- Þskj. 353.

[15:23]


Breyting á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 232. mál (viðurlagaákvæði). --- Þskj. 235.

[15:24]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 236. mál (nýting deilistofna og friðun hafsvæða). --- Þskj. 239.

[15:24]


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 296. mál (endurnot opinberra upplýsinga, EES-reglur). --- Þskj. 309.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vísinda- og tækniráð, 1. umr.

Stjfrv., 295. mál (verksvið og heiti ráðsins). --- Þskj. 308.

[15:57]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:55]

Útbýting þingskjals:


Náttúruminjasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 281. mál (heildarlög). --- Þskj. 294.

[16:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:46]

Útbýting þingskjala:


Upplýsingar og samráð í fyrirtækjum, 1. umr.

Stjfrv., 231. mál (EES-reglur). --- Þskj. 234.

[18:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:27]

Útbýting þingskjala:


Niðurlagning úrskurðarnefnda á sviði siglingamála, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál. --- Þskj. 261.

[19:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Siglingavernd, 1. umr.

Stjfrv., 238. mál (EES-reglur). --- Þskj. 241.

[19:31]

[20:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:17.

---------------