Fundargerð 133. þingi, 52. fundi, boðaður 2007-01-16 10:30, stóð 10:30:01 til 23:59:31 gert 17 7:58
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

þriðjudaginn 16. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:30]

Forseti las bréf þess efnis að Katrín Fjeldsted tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 4. þm. Reykv. n.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli útvarpsstjóra.

[10:33]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Um fundarstjórn.

Ríkisútvarpið og samkeppnislög.

[10:55]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.


Um fundarstjórn.

Þinghaldið næstu daga.

[11:11]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Ríkisútvarpið ohf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 56. mál (heildarlög). --- Þskj. 606, till. til rökst. dagskrár í þskj. 558, frhnál. 706 og 707, brtt. 708.

[11:43]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:33]

[15:30]

Útbýting þingskjala:

[17:21]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:32]

[19:59]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 23:59.

---------------