Fundargerð 133. þingi, 85. fundi, boðaður 2007-03-09 10:30, stóð 10:30:46 til 18:30:35 gert 12 9:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

föstudaginn 9. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Frumvarp til stjórnarskipunarlaga.

[10:31]

Málshefjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í athugasemdum.

[10:52]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 668. mál. --- Þskj. 1019.

[11:18]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 669. mál (sauðfjársamningur). --- Þskj. 1020.

[11:19]


Íslensk alþjóðleg skipaskrá, frh. 1. umr.

Stjfrv., 667. mál (heildarlög). --- Þskj. 1013.

[11:19]


Sameignarfélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 79. mál (heildarlög). --- Þskj. 79, nál. 949, brtt. 950.

[11:20]


Hafnalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 366. mál (gjaldskrár, neyðarhafnir, EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 398, nál. 997, brtt. 998.

[11:22]


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 385. mál (heildarlög). --- Þskj. 427, nál. 906, brtt. 907.

[11:26]


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 358. mál (löggilding starfsheitis grafískra hönnuða). --- Þskj. 952.

[11:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1085).


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 430. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 518, nál. 1028.

[11:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á IX. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 573. mál (endurtryggingar). --- Þskj. 851, nál. 1029.

[11:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samkomulag við Færeyjar og Grænland um skipti á ræðismönnum, síðari umr.

Þáltill. HBl o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 983.

[11:34]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Aðild starfsmanna að evrópskum samvinnufélögum, 2. umr.

Stjfrv., 450. mál (EES-reglur). --- Þskj. 591, nál. 993, brtt. 994.

[13:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 2. umr.

Stjfrv., 541. mál (heildarlög). --- Þskj. 810, nál. 991, brtt. 992.

[13:48]

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í athugasemdum.

[16:34]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.


Málefni aldraðra, 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (greiðslur fjármagnstekjuhafa í Framkvæmdasjóð aldraðra). --- Þskj. 834, nál. 1045.

[16:37]

[17:09]

Útbýting þingskjala:

[18:28]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11.--14. og 18.--26. mál.

Fundi slitið kl. 18:30.

---------------