Fundargerð 136. þingi, 60. fundi, boðaður 2008-12-17 13:30, stóð 13:30:14 til 16:23:34 gert 17 16:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

miðvikudaginn 17. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Afstaða Sjálfstæðisflokksins til aðildar að ESB.

[13:30]

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:02]


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 28. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 28, nál. 351, brtt. 352.

[14:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 169. mál. --- Þskj. 204, nál. 354.

[14:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 179. mál (framlenging aðlögunartíma). --- Þskj. 222, nál. 359.

[14:39]

[15:05]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, vörugjald o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 247. mál (framlenging ákvæða um lækkun gjalda af vistvænum ökutækjum). --- Þskj. 364.

[15:46]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og skattn.


Almannatryggingar, 2. umr.

Stjfrv., 235. mál (frítekjumark öryrkja). --- Þskj. 326, nál. 358.

[16:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:15]

Útbýting þingskjala:


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 28. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 28, nál. 351, brtt. 352.

[16:16]


Niðurfelling laga um kísilgúrverksmiðju við Mývatn og ráðstöfun eigna Kísilgúrsjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 169. mál. --- Þskj. 204, nál. 354.

[16:18]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 235. mál (frítekjumark öryrkja). --- Þskj. 326, nál. 358.

[16:19]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 179. mál (framlenging aðlögunartíma). --- Þskj. 222, nál. 359.

[16:21]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 16:23.

---------------