Fundargerð 138. þingi, 84. fundi, boðaður 2010-03-02 13:30, stóð 13:30:32 til 19:03:57 gert 3 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

84. FUNDUR

þriðjudaginn 2. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um mannabreytingar í nefndum.

[13:30]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi mannabreytingar í fastanefndum þingsins:

Allsherjarnefnd: Árni Þór Sigurðsson og Ögmundur Jónasson taka sæti í stað Atla Gíslasonar og Ásmundar Einars Daðasonar.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Ásmundur Einar Daðason tekur sæti í stað Ögmundar Jónassonar.

Félags- og tryggingamálanefnd: Ásmundur Einar Daðason tekur sæti í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur.

Umhverfisnefnd: Þuríður Backman tekur sæti í stað Ögmundar Jónassonar.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

Skattahækkanir -- atvinnumál -- ESB.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Hlutafélög og einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 71. mál (eignarhald, kynjahlutföll og starfandi stjórnarformenn). --- Þskj. 465, brtt. 472.

[14:03]

Hlusta | Horfa

[16:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenningssamgöngur, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 14. mál (heildarlög). --- Þskj. 14.

[17:20]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Hámarksmagn transfitusýra í matvælum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[18:29]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og sjútv.- og landbn.


Réttarbætur fyrir transfólk, fyrri umr.

Þáltill. GLG o.fl., 168. mál. --- Þskj. 187.

[18:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allshn.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. og 8.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:03.

---------------