Fundargerð 140. þingi, 61. fundi, boðaður 2012-02-23 10:30, stóð 10:30:17 til 16:33:12 gert 24 8:0
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

fimmtudaginn 23. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Hlusta | Horfa


Framlagning stjórnarfrumvarpa.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Húsnæðismál Náttúrugripasafns Íslands.

[10:38]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Innheimtuaðgerðir fjármálafyrirtækja og sýslumanna.

[10:45]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Fundur með sveitarstjórnarmönnum í Norðurlandi vestra.

[10:52]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Staða ríkisstjórnarinnar.

[10:59]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla máls nr. 403 úr nefnd.

[11:07]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Matvæli, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuvn., 488. mál (reglugerð um merkingu matvæla). --- Þskj. 744.

[11:11]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Náttúruvernd, frh. 2. umr.

Frv. RM o.fl., 63. mál (refsingar fyrir náttúruspjöll). --- Þskj. 63, nál. 800.

[11:17]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Stjórnarráð Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál (breyting ýmissa laga, heiti ráðherra). --- Þskj. 368, nál. 841.

[11:25]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2011 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 350. mál (rafrænar undirskriftir). --- Þskj. 426, nál. 795.

[11:29]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 867).


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 54/2010 um breytingar á XVIII. viðauka við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 352. mál (öryggi á vinnustöðum, jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 428, nál. 796.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 868).


Skilgreining á sameiginlegum hagsmunum Vestur-Norðurlanda, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 196. mál. --- Þskj. 201, nál. 822.

[11:30]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 869).


Vestnorrænt samstarf um meðferð á endurvinnanlegu brotajárni, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 198. mál. --- Þskj. 203, nál. 823.

[11:34]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 870).


Vestnorrænt samstarf um listamannagistingu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 199. mál. --- Þskj. 204, nál. 824.

[11:35]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 871).


Ráðstefna um tónlistarhefðir vestnorrænu landanna, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 200. mál. --- Þskj. 205, nál. 825.

[11:35]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 872).


Vestnorrænt samstarf á sviði kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar, frh. síðari umr.

Þáltill. ÍVN, 201. mál. --- Þskj. 206, nál. 826.

[11:36]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 873).


Sérstök umræða.

Áætlun fjárlaga ársins 2012.

[11:38]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 119/2010 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 537. mál (flugeldavörur og sprengiefni). --- Þskj. 832.

[12:08]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 65/2009 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 538. mál (mengun af völdum skipa). --- Þskj. 833.

[12:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 85/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 539. mál (myndun og meðhöndlun úrgangs). --- Þskj. 834.

[12:13]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 121/2011 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 540. mál (gæði andrúmslofts). --- Þskj. 835.

[12:18]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðherraábyrgð, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 86. mál (upplýsingar veittar á Alþingi). --- Þskj. 86.

[12:26]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Landflutningalög, 1. umr.

Frv. MT o.fl., 303. mál (flutningsgjald). --- Þskj. 353.

[12:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Húsaleigubætur, 1. umr.

Frv. GStein, 112. mál (réttur námsmanna). --- Þskj. 112.

[12:47]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Um fundarstjórn.

Frekari aðkoma stjórnlagaráðs að vinnu við stjórnarskrá.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, fyrri umr.

Þáltill. GLG, 329. mál. --- Þskj. 395.

[14:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Málefni innflytjenda, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (heildarlög). --- Þskj. 857.

[14:42]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[Fundarhlé. --- 14:56]


Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskólans um afföll íbúðarlána og kostnað við niðurfærslu lána, munnleg skýrsla forsætisráðherra, ein umr.

[15:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:31]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 17. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 16:33.

---------------