154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[16:20]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Forseti. Hér er um að ræða lækkun til Tækniþróunarsjóðs, matvælasjóðs og rannsóknasjóðs sem myndi í rauninni þýða fækkun u.þ.b. 70 ársgildi doktorsnema. Ég segi nei við þessum niðurskurði í þessum sjóðum.