1. fundur
Íslandsdeildar þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál á 152. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 6. desember 2021 kl. 11:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 11:00
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 11:00
Eyjólfur Ármannsson (EÁ), kl. 11:15

Nefndarritari: Arna Gerður Bang

Bókað:

1) Kosning varaformanns Kl. 11:15
Íslandsdeild kaus Eyjólf Ármannsson sem varaformann.

2) Kynning á starfsemi þingmannanefndar Kl. 11:20
Formaður kynnti starfsemi þingmannanefndarinnar og fundi framundan fyrir Íslandsdeild.

3) Önnur mál Kl. 11:35
Ákveðið var að óska eftir fundi með sérfræðingum utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra um norðurslóðamál á nýju ári.

Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 11:30