Forsætisnefnd 10. maí 2021

Mögulegt brot á siðareglum alþingismanna
Samþykkt að svara erindi Björn Levís Gunnarssonar (BLG vék af fundi) um mögulegt brot hans á siðareglum með því að skilyrði brysti til þess að nefndin tæki erindið til athugunar á grundvelli siðareglna fyrir alþingismenn, sbr. 1. málsl. 1. mgr. 18. gr. siðareglna, og afskiptum forsætisnefndar af erindinu væru því þar með lokið.