Forsætisnefnd 21. janúar 2022

Innköllun varamanna vegna þátttöku þingmanna í fjarfundum alþjóðastarfs
Samþykkt að á 152. löggjafarþingi verði, í samræmi við fjárheimildir fyrir
alþjóðastarf, heimilt að boða varamann fyrir þingmann sem situr
fjarfundi alþjóðlegra þingmannasamtaka, enda vari fundurinn í fimm
þingdaga að teknu tilliti til ferðadaga sem ella hefðu orðið.