42. fundur
atvinnuveganefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn mánudaginn 15. febrúar 2021 kl. 15:00


Mætt:

Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM) formaður, kl. 15:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) 1. varaformaður, kl. 15:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) 2. varaformaður, kl. 15:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:00
Haraldur Benediktsson (HarB), kl. 15:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 15:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 15:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ), kl. 15:00

Nefndarritari: Sigrún Rósa Björnsdóttir

Sigurður Páll Jónsson var fjarverandi.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárlið frestað.

2) 375. mál - jarðalög Kl. 13:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Aðalstein Sigurgeirsson og Hrefnu Jóhannesdóttur frá Skógræktinni, Brynjólf Jónsson og Jónatan Garðarsson frá Skógræktarfélagi Íslands og Guðrúnu Vöku Steingrímsdóttur frá Bændasamtökum Íslands.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 345. mál - lax- og silungsveiði Kl. 15:33
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Vöku Steingrímsdóttur frá Bændasamtökum Íslands, Elías Blöndal Guðjónsson og Jón Helga Björnsson frá Landssambandi veiðifélaga, Jörund Gauksson frá Veiðifélagi Árnesinga.

Þá fékk nefndin á sinn fund Guðna Magnús Eiríksson frá Fiskistofu og Guðna Guðbergsson frá Hafrannsóknastofnun - rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna.

Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 16:38
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:41