50. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 09:30


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:25
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:25
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:25
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:25
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:25
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:25
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:25
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:25

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:25
Frestað.

2) 538. mál - veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands Kl. 09:45
Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af Stefáni Vagni Stefánssyni, Berglindi Ósk Guðmundsdóttur, Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur, Friðjóni R. Friðjónssyni, Hönnu Katrínu Friðriksson, Teiti Birni Einarssyni og Þórarni Inga Péturssyni.

Málið var afgreitt án nefndarálits.

3) Önnur mál Kl. 09:45
Nefndin samþykkti beiðni Gísla Rafns Ólafssonar um að óska eftir afritum af leyfisbréfum til hvalveiða frà 2019-2020 og þeim rökstuðningi sem þeim kann að fylgja.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:15