54. fundur
atvinnuveganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 1. júní 2023 kl. 09:10


Mætt:

Stefán Vagn Stefánsson (SVS) formaður, kl. 09:10
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:10
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG), kl. 09:10
Friðjón R. Friðjónsson (FRF) fyrir Hildi Sverrisdóttur (HildS), kl. 09:10
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:10
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 09:10
Sigurjón Þórðarson (SigurjÞ) fyrir Ingu Sæland (IngS), kl. 09:10
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:10
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:10

Nefndarritari: Ívar Már Ottason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 943. mál - raforkulög Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Erlu Sigríði Gísladóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

3) 983. mál - raforkulög og Orkustofnun Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Erlu Sigríði Gísladóttur og Magnús Dige Baldursson frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti.

4) 943. mál - raforkulög Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Baldur Dýrfjörð og Finn Beck frá Samorku.

5) Önnur mál Kl. 10:45
Ítrekaðar voru beiðnir um minnisblöð frá matvælaráðuneyti.

Nefndin ræddi störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30