62. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 15:15


Mættir:

Óli Björn Kárason (ÓBK) formaður, kl. 15:15
Þorsteinn Víglundsson (ÞorstV) 1. varaformaður, kl. 15:15
Brynjar Níelsson (BN) 2. varaformaður, kl. 15:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 15:15
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 15:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn), kl. 15:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 15:15
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 15:15
Smári McCarthy (SMc), kl. 15:15

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:15
Fundargerð 61. fundar var samþykkt.

2) 763. mál - vátryggingarsamningar Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur og Ragnheiði Morgan Sigurðardóttur frá Fjármálaeftirlitinu.

3) 764. mál - dreifing vátrygginga Kl. 15:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Finnborgu Þórðardóttur og Ragnheiði Morgan Sigurðardóttur frá Fjármálaeftirlitinu.

4) Breyting á lögum um verðbréfaviðskipti (Prospectus) Kl. 15:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Elsu Karen Jónasdóttur og Arnfríði Arnardóttur frá Fjármálaeftirlitinu.

5) 794. mál - skráning raunverulegra eigenda Kl. 15:45
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Magnús Norðdahl frá Alþýðusambandi Íslands.

6) 796. mál - almenn hegningarlög o.fl. Kl. 16:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Halldór Grönvold frá Alþýðusambandi Íslands, Guðmund Hreiðar Guðmundsson frá Samtökum atvinnulífsins og Guðnýju Hjaltadóttur frá Félagi atvinnurekenda.

7) 434. mál - Þjóðarsjóður Kl. 16:55
Dagskrárlið frestað.

8) 120. mál - skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða Kl. 16:55
Nefndin samþykkti að senda málið til umsagnar með fresti til 17. maí og að Þorsteinn Víglundsson yrði framsögumaður þess.

9) 637. mál - innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta Kl. 16:55
Nefndin samþykkti að afgreiða málið til annarrar umræðu með atkvæðum allra viðstaddra. Allir viðstaddra nefndarmanna utan Oddnýjar G. Harðardóttur skrifuðu undir nefndarálit með breytingartillögu.

10) Önnur mál Kl. 17:00
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 17:00