9. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. október 2022 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:30
Kristrún Frostadóttir (KFrost), kl. 09:30
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 1. mál - fjárlög 2023 Kl. 09:30
Til fundarins kom Sigurður Ingi Jóhannesson innviðaráðherra. Með honum komu Ingilín Kristmannsdóttir, Hólmfríður Bjarnadóttir og Aðalsteinn Þorsteinsson frá innviðaráðuneytinu. Ráðherra svaraði spurningum nefndarmanna um þau málefni sem eru á ábyrgðarsviði ráðuneytisins.
Kl. 10:45. Helgi Pétursson, Þórólfur Matthíasson og Þorbjörn Guðmundsson frá Landssambandi eldri borgara. Þeir kynntu umsögn Landssambandsins og svöruðu spurningum um efni hennar.

2) Önnur mál Kl. 11:18
Samþykkt var skv. 1. mgr. 24. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis, sbr. 51. gr. þingskapa að senda fyrirspurn til innviðaráðuneytisins um fyrirkomulag verðbóta í frumvarpinu, kostnað við rekstur Hvalfjarðargangna og varaflugvallargjald. Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:19
Fundargerð 8. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:20