45. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 10. apríl 2024 kl. 09:16


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:16
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) 1. varaformaður, kl. 09:16
Sigmar Guðmundsson (SGuðm) 2. varaformaður, kl. 09:16
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 09:16
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ), kl. 09:16
Berglind Ósk Guðmundsdóttir (BGuðm), kl. 09:16
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:21

Halla Signý Kristjánsdóttir boðaði forföll. Hildur Sverrisdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Hlé var gert á fundi frá kl. 09:54 - 10:02.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:16
Fundargerðir 43. og 44. fundar voru samþykktar.

2) Beiðni um skipun rannsóknarnefndar vegna snjóflóðsins í Súðavík 16. janúar 1995 Kl. 09:16
Nefndin fjallaði um málið.

3) Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Ópíóíðavandi: Staða - stefna - úrræði Kl. 10:02
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Sigurð Helga Helgason forstjóra og Guðlaugu Björnsdóttur frá Sjúkratryggingum Íslands og Ölmu D. Möller landlækni og Jóhann M. Lenharðsson frá embætti landlæknis.

4) Önnur mál Kl. 11:06
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:06