29. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 23. janúar 2015 kl. 09:30
Opinn fundur


Mættir:

Ögmundur Jónasson (ÖJ) formaður, kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN) 1. varaformaður, kl. 09:30
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Brynhildur Pétursdóttir (BP), kl. 09:30
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:30
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:30
Sigríður Á. Andersen (SÁA), kl. 09:30
Valgerður Bjarnadóttir (VBj), kl. 09:30
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ), kl. 09:30

Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Álit umboðsmanns Alþingis vegna frumkvæðisathugunar hans á samskiptum innanríkisráðherra við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu. Kl. 09:30
Á fundinn komu Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Hafsteinn Dan Kristjánsson, aðstoðarmaður umboðsmanns og Maren Albertsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

Tryggvi kynnti álitið fyrir nefndinni og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:50

Upptaka af fundinum