51. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 09:30


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:43
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:43
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:43
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:43
Brynhildur S. Björnsdóttir (BSB) fyrir RM, kl. 09:43
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:43
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:43
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:52

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:40
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 495. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2013--2016 Kl. 09:43
Á fund nefndarinnar mættu Sigurbergur Björnsson frá innanríkisráðuneytinu og Hreinn Haraldsson frá Vegagerðinni, kynntu þeir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Bráðabirgðaákvæði í loftslagslög Kl. 10:53
Á fund nefndarinnar mættu Helga Jónsdóttir og Kjartan Ingvarsson til að ræða málið og svara spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30