44. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 09:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:10
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 09:10
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:10
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 09:10
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:10
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:10
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 09:10
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:13

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1605. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda Kl. 09:10
Fundargerðir funda utanríkismálanefndar frá 5., 6., 7., 13., 18., 25., 27. og 28. mars og 1. og 3. apríl voru samþykktar og verða birtar á vef Alþingis.

2) Skýrsla Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands um aðildarviðræður Íslands við ESB Kl. 09:11
Á fundinn komu Pia Hanson, Ásgeir Jónsson, Bjarni Már Magnússon og Jóna Sólveig Elínardóttir. Gerðu þau grein fyrir skýrslu Alþjóðamalastofnunar Háskóla Íslands og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00