21. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 5. febrúar 2015 kl. 09:10


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:10
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:10
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:10
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:11
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10

Ásmundur Einar Daðason, Elín Hirst, Frosti Sigurjónsson og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1645. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) ISIS og ástandið í Miðausturlöndum. Kl. 09:11
Á fundinn kom Magnús Þorkell Bernharðsson. Fór hann yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Alþjóðastarf utanríkismálanefndar. Kl. 10:24
Nefndin fjallaði um málið.

3) Tilskipun 2013/34/ESB er varðar ársreikninga. Kl. 10:26
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað.

4) Fundargerð Kl. 10:26
Umfjöllun um dagskrárliðinn var frestað.

5) Önnur mál Kl. 10:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:26