29. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 1. september 2017 kl. 14:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 14:02
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 14:03
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 14:03
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 14:02
Hildur Sverrisdóttir (HildS) fyrir Teit Björn Einarsson (TBE), kl. 14:04
Óli Björn Kárason (ÓBK) fyrir Vilhjálm Bjarnason (VilB), kl. 14:04
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 14:03
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 14:08
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 14:03

Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1778. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:02
Fundargerðir 27. og 28. fundar voru samþykktar.

2) Stýrihópur um utanríkisþjónustu til framtíðar Kl. 14:03
Á fundinn komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Sturla Sigurjónsson, Andri Lúthersson, María Erla Marelsdóttir, Sigríður Snævarr og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneytið.

Dreift var skýrslunni „Utanríkisþjónusta til framtíðar: Hagsmunagæsla í síbreytilegum heimi".

Utanríkisráðherra kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 14:55
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:00