12. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. nóvember 2023 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Magnús Árni Skjöld Magnússon (MagnM), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Ásmundur Friðriksson og Bryndís Haraldsdóttir boðuðu forföll.

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerðir dags. 2. og 6. nóvember 2023 samþykktar.

2) 226. mál - tóbaksvarnir Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið.

3) 79. mál - réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins Kl. 09:15
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðni með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Óli Björn Kárason verði framsögumaður málsins.

4) 77. mál - ókeypis getnaðarvarnir fyrir einstaklinga yngri en 25 ára Kl. 09:15
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðni með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir verði framsögumaður málsins.

5) 76. mál - þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Kl. 09:15
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðni með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Guðmundur Ingi Kristinsson verði framsögumaður málsins.

6) 19. mál - þjóðarmarkmið um fastan heimilislækni og heimilisteymi Kl. 09:15
Nefndin staðfesti umsagnarbeiðni með tveggja vikna umsagnarfresti og ákvað að Magnús Árni Skjöld Magnússon verði framsögumaður málsins.

7) Önnur mál Kl. 09:20
Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:20