41. fundur
velferðarnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 28. febrúar 2013 kl. 16:43


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 16:43
Birkir Jón Jónsson (BJJ), kl. 16:43
Einar K. Guðfinnsson (EKG), kl. 16:43
Jónína Rós Guðmundsdóttir (JRG), kl. 16:43
Logi Már Einarsson (LME), kl. 16:43
Oddný G. Harðardóttir (OH), kl. 16:43
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 16:43

UBK og GStein voru fjarverandi.
OH vék af fundi kl. 16:47
BirgJ, áheyrnarfulltrúi, sat ekki fund nefndarinnar.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 458. mál - framkvæmdaáætlun í barnavernd til 2014 Kl. 16:43
Nefndin fjallaði um málið og formaður dreifði drögum að nefndaráliti rafrænt.

2) 470. mál - velferðarstefna -- heilbrigðisáætlun til ársins 2020 Kl. 17:03
Nefndin fjallaði um málið.

3) 606. mál - starfsmannaleigur Kl. 17:14
Nefndin sendi málið út til umsagnar með viku umsagnarfrest.

4) Önnur mál. Kl. 17:20
Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 17:20