Samfélagsmál: Almannatryggingar

þ.m.t. ellilífeyrir, fæðingarorlof, meðlagsgreiðslur, slysabætur, örorkubætur

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
823 23.03.2023 Aukið aðgengi að hjálpartækjum fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Velferðarnefnd
239 03.05.2002 Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna Jóhanna Sigurðar­dóttir
583 25.04.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 76/2011 um breytingu á VI. viðauka við EES-samninginn (félagslegt öryggi) Utanríkis­ráð­herra
461 09.05.2000 Ályktanir Vestnorræna ráðsins Árni Johnsen
584 20.03.2024 Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027 Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
239 19.05.2001 Gerð neyslustaðals Jóhanna Sigurðar­dóttir
49 19.03.1987 Lífeyrisréttindi heimavinnandi fólks Jóhanna Sigurðar­dóttir
25 22.04.1986 Málefni aldraðra Jóhanna Sigurðar­dóttir
600 15.03.2013 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
949 19.05.2004 Norðurlandasamningur um almannatryggingar Utanríkis­ráð­herra
505 07.05.1993 Réttarstaða barna með krabbamein Margrét Frímanns­dóttir
312 09.05.2000 Skipan ­nefnd­ar um sveigjanleg starfslok Guðmundur Hallvarðs­son
42 13.04.1989 Sveigjanleg starfslok Guðni Ágústs­son
152 14.12.1989 Tæknifrjóvganir Sigríður Lillý Baldurs­dóttir
993 20.06.2019 Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu Velferðarnefnd
60 20.06.1985 Þjónusta vegna tannréttinga Helgi Seljan

Áskriftir