53. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Smiðju, miðvikudaginn 15. maí 2024 kl. 09:19


Mætt:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv) formaður, kl. 09:19
Georg Eiður Arnarson (GEA), kl. 09:19
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:19
Hildur Sverrisdóttir (HildS), kl. 09:19
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Evu Dögg Davíðsdóttur (EDD), kl. 09:19

Sigmar Guðmundsson boðaði forföll. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Ágúst Bjarni Garðarsson og Berglind Ósk Guðmundsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:19
Fundargerð 52. fundar var samþykkt.

2) 239. mál - Mannréttindastofnun Íslands Kl. 09:19
Nefndin fjallaði um málið.

3) Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Guðmundar Gunnarssonar og Magnúsar Davíðs Norðdahl gegn Íslandi Kl. 09:39
Nefndin fjallaði um málið.

4) Skýrsla Ríkisendurskoðunar um samning ríkisins við Microsoft. Stjórnsýsluúttekt að beiðni Alþingis. Skýrsla til Alþingis október 2023 Kl. 09:41
Nefndin fjallaði um málið.

5) Önnur mál Kl. 09:45
Nefndin fjallaði um starfið framundan.

Fundi slitið kl. 09:49