1. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. september 2023 kl. 09:03


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:03
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:03
Jódís Skúladóttir (JSkúl) fyrir Bjarna Jónsson (BjarnJ), kl. 09:03
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS) fyrir Ingibjörgu Ólöfu Isaksen (IÓI), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:03
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:03
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:03

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Brynjar Páll Jóhannesson

Fundurinn var sameiginlegur með fjárlaganefnd.

Bókað:

1) Samgöngusáttmálinn - endurskoðun Kl. 09:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Davíð Þorláksson frá Betri samgöngum ohf., Pál Björgvin Guðmundsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Þá komu á fund nefndarinnar Árni Freyr Stefánsson og Gyða Mjöll Ingólfsdóttur frá innviðaráðuneyti og Jón Gunnar Vilhelmsson og Guðmundur Axel Hansen frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

2) Önnur mál Kl. 10:58
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:58