Dagskrá þingfunda

Dagskrá 11. fundar á 120. löggjafarþingi mánudaginn 16.10.1995 að loknum 10. fundi
[ 10. fundur | 12. fundur ]

Fundur stóð 16.10.1995 15:34 - 15:44

Dag­skrár­númer Mál
1. Opinber fjölskyldustefna (þáltill. RG o.fl.) 16. mál, þingsályktunartillaga RG. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð 15. mál, þingsályktunartillaga RG. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Ólöglegur innflutningur fíkniefna 62. mál, þingsályktunartillaga AK. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Mat á umhverfisáhrifum (markmið laganna o.fl.) 58. mál, lagafrumvarp TIO. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Tekjuskattur og eignarskattur (endurbætur og viðhald á eigin húsnæði) 59. mál, lagafrumvarp TIO. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
Utan dagskrár
Lög um félagslega aðstoð (athugasemdir um störf þingsins)
Varamenn taka þingsæti (Hrafn Jökulsson fyrir LB (Lúðvík Bergvinsson))
Tilkynning um dagskrá (tilkynningar forseta)