Dagskrá þingfunda

Dagskrá 123. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.06.2016 kl. 15:00
[ 122. fundur | 124. fundur ]

Fundur stóð 01.06.2016 15:01 - 00:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Kosning eins varamanns í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til 15. maí 2019, skv. 2. gr. laga nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands, með síðari breytingum (kosningar)
3. Staða og rekstrarvandi framhaldsskólanna (sérstök umræða) til mennta- og menningarmálaráðherra
4. Búvörusamningur með tilliti til umhverfis- og náttúruverndar (sérstök umræða) til forsætisráðherra
5. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala) 399. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og smærri fyrirtækja í vexti 668. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Brunavarnir (brunaöryggi vöru, EES-reglur) 669. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga (markaðseftirlit o.fl., EES-reglur) 671. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
9. Ný skógræktarstofnun (sameining stofnana) 672. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
10. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2014--2021) 688. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
11. Lögreglulög (eftirlit með störfum lögreglu) 658. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
12. Virðisaukaskattur (veltumörk skattskyldu og fjárhæðarmörk uppgjörstímabila) 758. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
13. Almennar íbúðir (heildarlög) 435. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 3. umræða
14. Heimild til útboðs vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju 763. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
15. Skattar og gjöld (tryggingagjald, samsköttun milli skattþrepa) 667. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
16. Rannsókn á einkavæðingu bankanna, hinni síðari 330. mál, þingsályktunartillaga VigH. Fyrri umræða
17. Stjórn fiskveiða (byggðakvóti og framlenging bráðabirgðaákvæða) 786. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 2. umræða
18. Grunnskólar (sjálfstætt reknir grunnskólar, breytt valdmörk ráðuneyta, tómstundastarf) 675. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 2. umræða
19. Útlendingar (heildarlög) 728. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
20. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 764. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða
21. Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda 2016--2019 765. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Beiðni um skýrslu (um fundarstjórn)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)