Dagskrá þingfunda

Dagskrá 13. fundar á 120. löggjafarþingi þriðjudaginn 17.10.1995 kl. 13:30
[ 12. fundur | 14. fundur ]

Fundur stóð 17.10.1995 13:30 - 23:21

Dag­skrár­númer Mál
1. Þingfararkaup og þingfararkostnaður (skattskylda starfskostnaðar) 84. mál, lagafrumvarp ÓE. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Kjaradómur og kjaranefnd 85. mál, þingsályktunartillaga ÖJ. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Félagsleg aðstoð (endurhæfingarlífeyrir) 80. mál, lagafrumvarp ÁRJ. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Lánsfjárlög 1996 43. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 1. umræða
5. Fjáraukalög 1995 44. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 1. umræða
6. Fjáraukalög 1994 (niðurstöðutölur ársins) 45. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. 1. umræða
7. Fjárlög 1996 1. mál, lagafrumvarp fjármálaráðherra. Frh. 1. umræðu