Dagskrá þingfunda

Dagskrá 147. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 06.09.2016 kl. 13:30
[ 146. fundur | 148. fundur ]

Fundur stóð 06.09.2016 13:31 - 21:47

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Kosningar til Alþingis (viðmiðunardagur umsóknar um kosningarrétt o.fl.) 843. mál, lagafrumvarp stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. 3. umræða
4. Vatnajökulsþjóðgarður (stjórnfyrirkomulag, verndaráætlun, leyfisveitingar) 673. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 2. umræða
5. Meðferð sakamála og meðferð einkamála (endurupptaka) 660. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
6. Almannatryggingar (barnalífeyrir) 197. mál, lagafrumvarp UBK. 2. umræða
7. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2016--2019 764. mál, þingsályktunartillaga félags- og húsnæðismálaráðherra. Síðari umræða
8. Aukinn stuðningur vegna tæknifrjóvgana 20. mál, þingsályktunartillaga SilG. Síðari umræða
9. Endurskoðun laga um lögheimili 32. mál, þingsályktunartillaga OH. Síðari umræða
10. Byggingarsjóður Landspítala (heildarlög) 4. mál, lagafrumvarp SJS. 2. umræða
11. Þingsköp Alþingis (samkomudagur reglulegs Alþingis 2016) 856. mál, lagafrumvarp SIJ. 1. umræða
12. Fullgilding Parísarsamningsins 858. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
13. Almannatryggingar o.fl. (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.) 857. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða