Dagskrá þingfunda

Dagskrá 151. fundar á 145. löggjafarþingi þriðjudaginn 13.09.2016 kl. 13:30
[ 150. fundur | 152. fundur ]

Fundur stóð 13.09.2016 13:32 - 21:10

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Búvörulög o.fl. (búvörusamningar, búnaðarlagasamningur) 680. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur (EES-reglur) 783. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Stjórn fiskveiða (síld og makríll) 863. mál, lagafrumvarp atvinnuveganefnd. 3. umræða
5. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) 853. mál, þingsályktunartillaga umhverfis- og auðlindaráðherra. Fyrri umræða
6. Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 97/2016 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn (opinber innkaup, EES-reglur) 864. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
7. Fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks 865. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Nefndaseta þingmanna (um fundarstjórn)
Skýrsla um seinni einkavæðingu bankanna (um fundarstjórn)