Dagskrá þingfunda

Dagskrá 23. fundar á 146. löggjafarþingi miðvikudaginn 01.02.2017 kl. 15:00
[ 22. fundur | 24. fundur ]

Fundur stóð 01.02.2017 15:00 - 17:33

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Hagir og viðhorf aldraðra til félags- og jafnréttismálaráðherra 93. mál, beiðni um skýrslu SSv. Hvort leyfð skuli
3. Kjör öryrkja (sérstök umræða) til félags- og jafnréttismálaráðherra
4. Starfshópur um keðjuábyrgð 69. mál, þingsályktunartillaga LRM. Fyrri umræða
5. Upptaka samræmdrar vísitölu neysluverðs 58. mál, þingsályktunartillaga ELA. Fyrri umræða
6. Greiðsluþátttaka sjúklinga 49. mál, þingsályktunartillaga LE. Fyrri umræða
7. Minning tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar 65. mál, þingsályktunartillaga VilB. Fyrri umræða
Utan dagskrár
Leiðrétting (um fundarstjórn)