Dagskrá þingfunda

Dagskrá 3. fundar á 117. löggjafarþingi miðvikudaginn 06.10.1993 kl. 13:30
[ 2. fundur | 4. fundur ]

Fundur stóð 06.10.1993 13:30 - 15:05

Dag­skrár­númer Mál
1. Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa: (kosningar)
2. Samstarfssamningur Norðurlanda 16. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Rekstur dagvistarheimila sjúkrahúsanna (umræður utan dagskrár)
Fjárframlög til Gunnarsholts (umræður utan dagskrár)
Tilkynning um utandagskrárumræðu (tilkynningar forseta)
Afbrigði um kosningu í fastanefndir (afbrigði um dagskrármál)