Dagskrá þingfunda

Dagskrá 42. fundar á 145. löggjafarþingi föstudaginn 27.11.2015 kl. 10:30
[ 41. fundur | 43. fundur ]

Fundur stóð 27.11.2015 10:31 - 16:26

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Opinber fjármál (heildarlög) 148. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Húsnæðissamvinnufélög (réttarstaða búseturéttarhafa og rekstur húsnæðissamvinnufélaga) 370. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
4. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) 373. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
5. Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur og verndun Mývatns og Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu (sameining stofnana) 371. mál, lagafrumvarp umhverfis- og auðlindaráðherra. 1. umræða
6. Höfundalög (EES-reglur, lengri verndartími hljóðrita) 362. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
7. Styrkir vegna sýninga á kvikmyndum á íslensku í kvikmyndahúsum hér á landi (miðastyrkir) 369. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)