Dagskrá þingfunda

Dagskrá 45. fundar á 145. löggjafarþingi miðvikudaginn 02.12.2015 kl. 15:00
[ 44. fundur | 46. fundur ]

Fundur stóð 02.12.2015 15:01 - 19:06

Dag­skrár­númer Mál
1. Minning Lárusar Jónssonar
2. Störf þingsins
3. Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (breyting ýmissa laga) 157. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (áreiðanleikakannanir, undanþága frá áreiðanleikakönnun, eftirlit o.fl.) 139. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007 (sanngirnisbætur vegna Landakotsskóla) 60. mál, lagafrumvarp ÖJ. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Haf- og vatnarannsóknir (sameining stofnana) 199. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
7. Sameining Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar (breyting ýmissa laga) 200. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
8. Fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja, leiðrétting) 381. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
9. Landhelgisgæsla Íslands (verkefni erlendis) 264. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
10. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
11. Mannréttindasáttmáli Evrópu (15. samningsviðauki) 329. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
12. Siglingalög o.fl. (réttindi farþega skipa, gerðarviðurkenning, skilgreiningar o.fl., EES-reglur) 375. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
13. Sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla (útvíkkun skilgreiningar) 385. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. 1. umræða
14. Lokafjárlög 2014 374. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
15. Fasteignalán til neytenda (heildarlög) 383. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
16. Vextir og verðtrygging o.fl. (erlend lán, EES-reglur) 384. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
Utan dagskrár
Tilkynning um skriflegt svar (tilkynningar forseta)
Hamingjuóskir til forseta (tilkynningar forseta)