Dagskrá þingfunda

Dagskrá 57. fundar á 145. löggjafarþingi fimmtudaginn 17.12.2015 kl. 10:00
[ 56. fundur | 58. fundur ]

Fundur stóð 17.12.2015 10:00 - 23:41

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
a. Ríkisútvarpið, fyrirspurn til forsætisráðherra
b. Upphæð útvarpsgjalds og rekstrarstaða RÚV, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
c. Markmið Íslands í loftslagsmálum, fyrirspurn til umhverfis- og auðlindaráðherra
d. Tekjuskipting ríkis og sveitarfélaga, fyrirspurn til forsætisráðherra
e. Aðgangur 25 ára og eldri að framhaldsskólum, fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðherra
2. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 3. umræða
3. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga) 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
4. Fjáraukalög 2015 304. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
5. Opinber fjármál (heildarlög) 148. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
6. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 3. umræða
7. Málefni aldraðra o.fl. (samningar sjúkratryggingastofnunar við stofnanir fyrir aldraða) 398. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 1. umræða
8. Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar) 403. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 1. umræða
9. Húsnæðisbætur (heildarlög) 407. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
10. Almennar íbúðir (heildarlög) 435. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
11. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala) 399. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
12. Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag) 420. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Ásakanir þingmanns (um fundarstjórn)
Dagskrá næsta fundar (tilkynningar forseta)
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)