Dagskrá þingfunda

Dagskrá 58. fundar á 121. löggjafarþingi miðvikudaginn 29.01.1997 að loknum 57. fundi
[ 57. fundur | 59. fundur ]

Fundur stóð 29.01.1997 14:39 - 16:09

Dag­skrár­númer Mál
1. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (heildarlög) 256. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Almenningsbókasöfn (heildarlög) 238. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Grunnskólar (námsleyfasjóður) 254. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Viðurkenning á menntun og prófskírteinum (flokkun starfsheita) 259. mál, lagafrumvarp menntamálaráðherra. Frh. 1. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Upplýsinga- og fræðslumiðstöð háskólastigsins á Austurlandi 192. mál, þingsályktunartillaga HG. Frh. fyrri umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi) 70. mál, lagafrumvarp RA. 1. umræða
7. Alþjóðasamþykkt um starfsfólk með fjölskylduábyrgð 199. mál, þingsályktunartillaga RG. Fyrri umræða
8. Uppsögn starfs af hálfu atvinnurekanda 200. mál, þingsályktunartillaga BH. Fyrri umræða