Dagskrá þingfunda

Dagskrá 58. fundar á 145. löggjafarþingi föstudaginn 18.12.2015 kl. 10:30
[ 57. fundur | 59. fundur ]

Fundur stóð 18.12.2015 10:32 - 22:55

Dag­skrár­númer Mál
1. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl. (aukin skilvirkni, skipulag, Þróunarsamvinnustofnun Íslands) 91. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2016 (breyting ýmissa laga) 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Happdrætti og talnagetraunir (framlenging starfsleyfis) 224. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Fjáraukalög 2015 304. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
5. Opinber fjármál (heildarlög) 148. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
6. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) 373. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
7. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild) 376. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 2. umræða
8. Húsnæðisbætur (heildarlög) 407. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
9. Almennar íbúðir (heildarlög) 435. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
10. Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda og leigusala) 399. mál, lagafrumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra. 1. umræða
11. Seðlabanki Íslands (stöðugleikaframlag) 420. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 1. umræða
12. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) 6. mál, þingsályktunartillaga BirgJ. Síðari umræða
Utan dagskrár
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)
Tilhögun þingfundar (tilkynningar forseta)