Dagskrá þingfunda

Dagskrá 59. fundar á 121. löggjafarþingi fimmtudaginn 30.01.1997 kl. 10:30
[ 58. fundur | 60. fundur ]

Fundur stóð 30.01.1997 10:30 - 17:42

Dag­skrár­númer Mál
1. Þróun og umfang fátæktar á Íslandi til forsætisráðherra 264. mál, beiðni um skýrslu JóhS. Hvort leyfð skuli
2. Samningsveð 234. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 1. umræða
3. Stjórn fiskveiða (kvótaleiga) 219. mál, lagafrumvarp ÁE. 1. umræða
4. Stjórn fiskveiða (undirmálsfiskur) 263. mál, lagafrumvarp ÁE. 1. umræða
5. Sala afla á fiskmörkuðum 202. mál, þingsályktunartillaga SvanJ. Fyrri umræða
6. Stjórnarskipunarlög (eignarréttur á náttúruauðæfum og landi) 70. mál, lagafrumvarp RA. Frh. 1. umræðu