Dagskrá þingfunda

Dagskrá 59. fundar á 145. löggjafarþingi laugardaginn 19.12.2015 kl. 10:30
[ 58. fundur | 60. fundur ]

Fundur stóð 19.12.2015 10:33 - 18:03

Dag­skrár­númer Mál
1. Fjáraukalög 2015 304. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
2. Opinber fjármál (heildarlög) 148. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 3. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
3. Skattar og gjöld (breyting ýmissa laga) 373. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Sala fasteigna og skipa (starfsheimild) 376. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. Frh. 2. umræðu (Atkvæðagreiðsla).
5. Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT) 6. mál, þingsályktunartillaga BirgJ. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
6. Frestun á fundum Alþingis 450. mál, frestun funda forsætisráðherra. Ein umræða afbr. fyrir frumskjali.
7. Fjárlög 2016 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 3. umræða
8. Gatnagerðargjald (framlenging gjaldtökuheimildar) 403. mál, lagafrumvarp innanríkisráðherra. 2. umræða
9. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (reikningsár og frestun gildistöku) 447. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefnd. 1. umræða afbr. (of seint fram komið).
Utan dagskrár
Lengd þingfundar (tilkynningar forseta)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)